top of page

Lokaniðurstaða

Eftir margra daga vinnu höfum við komist að niðurstöðu. Við tókum viðtöl og töluðum við fullt af fólki, stuðningsmönnum, leikmönnum og þjálfurum. Það er hægt að svara þessari spurningu á margar vegur. En það fer bara eftir því hvað hver vill og svoleiðis. Þegar við spurðum fólk af þessu þá kemur stærð oft til sögunar og einnig ferðalög. Okkar niðurstaða er sú að það sé betra uppá móralinn í liðinu að búa út á landi en það er mjög löng ferðalög í leiki og oft þarf að fresta leikum vegna ófærðar, ferðalögin geta verið löng og haft áhrif á menn og það gæti stoppað suma leikmenn að ganga í lið út á landi. Það er samt bara okkar skoðun en við virðum alveg skoðanir annara. Einnig er talað um að það gefst meiri tími til að æfa út á landi. Það er því oft að það alast upp mjög góðir leikmenn út á landi en gera það líka á Höfuðborgarsvæðinu.

bottom of page